Niðjatal
Sigurjóns Jónssonar
og
Margrétar Árnadóttur
           Sigurjón Jónsson,
          f. 11. júlí 1858 í Hreiðri í Holtum,
          d. 6. júlí 1938 í Hafnarfirði.
Fæddur og uppalinn að Hreiðri í Holtum þar sem hann bjó lengst af.       Flutti til     Hafnafjarðar á seinni hluta ævinnar.  Þar bjó hann ásamt konu sinni á Urðarstíg 7 til dauðadags.
          - K.  19. júní 1891,
          Margrét Árnadóttir,
          f. 16. febr. 1861 í Tungu á Rangárvöllum,
          d. 20. nóv. 1938.
Húsfreyja.
          Börn þeirra:
                a) Ingiríður,
                b) Jónína,
                c) Halldóra,
                d) Sigurjón,
                e) Árni,
                f) Jóna,
                g) Helga,
                h) Valdimar,
                i) Kristinn,
                j) Guðmundur,
                k) Margrét,
                l) Guðrún.
         
    a     Ingiríður Sigurjónsdóttir,
          f. 4. maí 1892,
          d. 11. mars 1963,
          Fædd í Hreiðri en fór 16 ára í vinnumennsku til Hafnarfjarðar.
          - Barnsfaðir
          Ísleifur Guðmundsson,
          f. 7. jan. 1884,
          d. 11. jan. 1961,
          Skipstjóri og síðar yfirfiskmatsmaður í Hafnarfirði.
          Barn þeirra:
                a) Haukur.
         
    aa    Haukur Ísleifsson,
          f. 1. maí 1926,
          Rafeindavirkjameistari og starfaði síðast sem aðalbókari Póst og símamálastofnunar.
          - K.
          Kristjana Sólbjört Guðmundsdóttir,
          f. 9. jan. 1929,
          Framhaldsskólakennari. Foreldrar hennar eru Guðmundur Ragnar Ólafsson (af Bergsætt),            kennari síðar bankamaður og Steinunn Bjarnfríður Kristjánsdóttir frá Breiðadal-Neðri í           Önundarfirði.
          Börn þeirra:
                a) Erlingur,
                b) Ingi Jón,
                c) Steinunn Ragna,
                d) Viðar Örn.
         
    aaa   Erlingur Hauksson,
          f. 1. maí 1950,
          Sjávarlíffræðingur og vinnur við selarannsóknir á vegum Íslenskra sjávarafurða.
          - K.
          Arndís Sigurlaug Guðmundsdóttir,
          f. 17. júlí 1953,
          Grunnskólakennari. Foreldrar hennar eru Guðmundur Guttormsson af Guttormsætt (skyldur         Guttormi skáldi í Kanada) og Guðný Benediktsdóttir sem ættuð er úr Fljótum í Skagafirði.
          Börn þeirra:
                a) Guðmundur Stefán,
                b) Kristjana,
                c) Ólafur Páll.
         
    aaaa  Guðmundur Stefán Erlingsson,
          f. 15. okt. 1978,
          Nemi í MH.
         
    aaab  Kristjana Erlingsdóttir,
          f. 3. apríl 1982.
         
    aaac  Ólafur Páll Erlingsson,
          f. 11. maí 1993.
         
    aab   Ingi Jón Hauksson,
          f. 15. maí 1953,
          Sálfræðingur.
          - K.
          Margrét Hansdóttir,
          f. 5. jan. 1956,
          Píanókennari í Tónlistarskóla Kópavogs. Foreldrar hennar eru Björk Hákonardóttir frá    Borgum, Hornafirði og Hans en hann var þýskrar og franskrar ættar.
          Börn þeirra:
                a) Haukur,
                b) Björk.
         
    aaba  Haukur Ingason,
          f. 1. sept. 1974,
          BA í ensku og frönsku frá HÍ.
         
    aabb  Björk Ingadóttir,
          f. 1. ágúst 1976,
          Sambýlismaður hennar er Jónas Elíasson, rafeindavirkjanemi.
         
    aac   Steinunn Ragna Hauksdóttir,
          f. 26. des. 1954,
          Kennari frá Khí.
          - M.
          Marteinn Eberhardtsson,
          f. 3. ágúst 1948,
          Bifvélavirki Foreldrar eru Marteinn Einarsson, kaupmaður og Karen, þýsk kona hans.
          Börn þeirra:
                a) Marteinn Svavar,
                b) Hlynur Þór.
         
    aaca  Marteinn Svavar Marteinsson,
          f. 6. des. 1982.
         
    aacb  Hlynur Þór Marteinsson,
          f. 9. maí 1986.
         
    aad   Viðar Örn Hauksson,
          f. 2. febr. 1964,
          Sölumaður.
          - Barnsmóðir
          Kristjana Jóhannsdóttir,
          f. 14. júní 1964.
          Barn þeirra:
                a) Jóhanna Helga.
          ~
          Hrefna Hrólfsdóttir,
          f. 7. júní 1970,
          Viðskiptafræðingur.  Foreldrar eru Guðrún Hauksdóttir og Hrólfur Egilsson sem búa á     Hvammstanga.
         
    aada  Jóhanna Helga Viðarsdóttir,
          f. 12. mars 1983.
         
    b     Jónína Sigurjónsdóttir,
          f. 1. maí 1893,
          d. 25. maí 1893.
         
    c     Halldóra Sigurjónsdóttir,
          f. 19. ágúst 1894 í Hreiðri,
          d. 20. nóv. 1973,
          Saumakona í Reykjavík.
          - Barnsfaðir
          Guðmundur Pétursson,
          f. 24. maí 1873,
          d. 18. maí 1943,
          Nuddlæknir.
        
 Barn þeirra:
                a) Hörður.
         
    ca    Hörður Guðmundsson,
          f. 15. sept. 1922 í Reykjavík,
          Býr í Reykjavík. Fyrrum aðalféhirðir hjá Tryggingastofnun ríkisins.
          - K.  8. júlí 1950,
          Kristrún Guðnadóttir,
          f. 8. nóv. 1920 á Uxahrygg í Rangárvallahreppi.,
          Foreldra hennar eru Guðni Magnússon bóndi í Hólmum, A-Landeyjum og Rósa Andrésdóttir       frá Hemlu.
          Börn þeirra:
                a) Guðni,
                b) Grétar Hrafn,
                c) Sverrir,
                d) Sólrún.
         
    caa   Guðni Harðarson,
          f. 15. des. 1950 í Reykjavík,
          Líffræðingur og starfar hjá FAO, Sameinuðu þjóðunum og býr í Baden í Austurríki.
          - K.
          Helga Maria Fagerer Harðarson,
          f. 16. ágúst 1957 Kufstein, Týrol, Austurríki,
          Foreldrar hennar eru Hans og Berta Fagerer.
          Börn þeirra:
                a) Elva Maria,
                b) Lilja Elísabet.
         
    caaa  Elva Maria Harðarson,
          f. 3. maí 1984.
         
    caab  Lilja Elísabet Harðarson,
          f. 1. okt. 1986.
         
    cab   Grétar Hrafn Harðarson,
          f. 22. des. 1953 í Reykjavík,
          Starfar sem héraðsdýralæknir á Hellu og býr þar.
          - K.  2. sept. 1954,
          Sigurlína Magnúsdóttir,
          f. 2. sept. 1954 í Reykjavík,
          Kennari að mennt. Foreldrar eru Magnús Guðmundsson og Margrét Erlendsdóttir.
          Börn þeirra:
                a) Styrmir,
                b) Björk.
         
    caba  Styrmir Grétarsson,
          f. 7. apríl 1982 í Winchester í Englandi.
         
    cabb  Björk Grétarsdóttir,
          f. 7. maí 1985 í Reykjavík.
         
    cac   Sverrir Harðarson,
          f. 17. maí 1958 í Reykjavík,
          Læknir með meinafræði sem sérgrein. Býr á Seltjarnarnesi.
         
    cad   Sólrún Harðardóttir,
          f. 29. júní 1964 í Reykjavík,
          Kennari og námsefnishöfundur. Býr í Reykjavík og Hólum í Hjaltadal.
         
    d     Sigurjón Sigurjónsson,
          f. 30. okt. 1895,
          d. 6. nóv. 1895.
         
    e     Árni Sigurjónsson,
          f. 19. des. 1896,
          d. 15. des. 1971,
          Trésmíðameistari og bjó í Hafnarfirði.
          - K. (óg.)
          Sveinlaug Þorsteinsdóttir,
          f. 1. jan. 1899,
          d. 3. febr. 1968,
          Foreldrar hennar eru Anna Pétursdóttir og Þorsteinn Ívarsson sjómaður í Garði.
          Börn þeirra:
                a) Baldur,
                b) Unnur,
                c) Anna,
                d) Margrét.
         
    ea    Baldur Árnason,
          f. 8. maí 1926,
          Trésmíðameistari.
          - Barnsmóðir
          Ingibjörg Magnúsdóttir,
          f. 12. des. 1922,
          Rangt fæðingarár !.
          Barn þeirra:
                a) Sigríður Berglind.
          - K.  (skilin),
          Anna Guðmundsdóttir,
          f. 17. okt. 1930,
          Foreldrar eru Guðmundur Júlíusson verkamaður í Reykjavík og Jarþrúður Bernhardsdóttir frá      Keldnakoti í Stokkseyrarhreppi.
          Börn þeirra:
                b) Magnús,
                c) Jarþrúður,
                d) Þorbjörg Heiða.
          - K.
          Lára Guðmundsdóttir,
          f. 13. sept. 1929,
          Foreldrar eru Guðmundur Guðmundsson prentari í Gutenberg í Reykjavík frá Haukadal í Bisk. og Ágústa Guðjónsdóttir frá Geitagili í Örlygshöfn.
          Börn þeirra:
                e) Baldur,
                f) Árni,
                g) Dagbjört.
         
    eaa   Sigríður Berglind Baldursdóttir,
          f. 6. júní 1946.
          ~
          Ingvi Þór Guðjónsson,
          f. 28. nóv. 1939,
          Málarameistari og býr á Blönduósi. Foreldrar eru Guðjón Vigfússon skipstjóri og Kristjana          Jakobsdóttir frá Húsavík.
          Börn þeirra:
                a) Harpa,
                b) Helga,
                c) Þröstur,
                d) Magnús.
         
    eaaa  Harpa Ingvadóttir,
          f. 9. júlí 1967.
          - M. (óg.)
          Hermann Þór Baldursson,
          f. 17. des. 1965.
          Börn þeirra:
                a) Þuríður,
                b) Ingvi Þór.
         
    eaaaa Þuríður Hermannsdóttir,
          f. 11. febr. 1993.
         
    eaaab Ingvi Þór Hermannsson,
          f. 11. febr. 1993.
         
    eaab  Helga Ingvadóttir,
          f. 29. júlí 1969.
          - M. (óg.)
          Jón Ragnar Jónsson,
          f. 15. mars 1969.
          Börn þeirra:
                a) Sunna,
                b) Tryggvi.
         
    eaaba Sunna Jónsdóttir,
          f. 26. febr. 1989.
         
    eaabb Tryggvi Jónsson,
          f. 11. apríl 1993.
         
    eaac  Þröstur Ingvason,
          f. 9. apríl 1971.
          - K. (óg.)
          Þorkatla Sigurðardóttir
          Barn þeirra:
                a) Drengur.
         
    eaaca Drengur Þrastarson,
          f. 15. apríl 1999.
         
    eaad  Magnús Ingvason,
          f. 31. des. 1972.
         
    eab   Magnús Baldursson,
          f. 11. apríl 1949.
          K
          Sigrún Ósk Bjarnadóttir,
          f. 20. mars 1950.
          Börn þeirra:
                a) Ellert Baldur,
                b) Ragna Rut,
                c) Berglind.
         
    eaba  Ellert Baldur Magnússon,
          f. 16. febr. 1971.
         
    eabb  Ragna Rut Magnúsdóttir,
          f. 30. jan. 1973.
         
    eabc  Berglind Magnúsdóttir,
          f. 16. des. 1986.
         
    eac   Jarþrúður Baldursdóttir,
          f. 6. nóv. 1952.
          - M.
          Hólmar Víðir Gunnarsson,
          f. 31. maí 1951,
          Frá Núpi á Berufjarðarströnd. Skipstjóri og framkvæmdastjóri Margulls. Foreldrar eru Svava      Júlíusdóttir og Gunnar Einarsson.
          Börn þeirra:
                a) Guðmundur,
                b) Svava Júlía,
                c) Sóley Hulda,
                d) Gilbert Árni.
         
    eaca  Guðmundur Hólmarsson,
          f. 10. febr. 1970.
         
    eacb  Svava Júlía Hólmarsdóttir,
          f. 17. maí 1974.
         
    eacc  Sóley Hulda Hólmarsdóttir,
          f. 5. júní 1975.
          - M. (óg.)
          Magnús Ninni Reykdalsson,
          f. 18. maí 1970,
          Verslunarmaður.
          Barn þeirra:
                a) Hólmfríður Erla.
         
    eacca Hólmfríður Erla Magnúsdóttir,
          f. 14. sept. 1998.
         
    eacd  Gilbert Árni Hólmarsson,
          f. 16. des. 1980.
         
    ead   Þorbjörg Heiða Baldursdóttir,
          f. 20. febr. 1957.
          - M.
          Óli Sævar Jóhannsson,
          f. 12. des. 1957,
          Ath. rangur fæðingardagur.
          Börn þeirra:
                a) Rúnar Þór,
                b) Kolbrún Björk,
                c) Guðmundur Torfi,
                d) Stúlka.
         
    eada  Rúnar Þór Ólason,
          f. 19. okt. 1975.
         
    eadb  Kolbrún Björk Óladóttir,
          f. 2. maí 1980.
         
    eadc  Guðmundur Torfi Ólason,
          f. 8. sept. 1987.
         
    eadd  Stúlka Óladóttir,
          f. 19. júní 1991,
    eae   Baldur Baldursson,
          f. 3. des. 1957.
          - K.
          Hrefna Sigurðardóttir,
          f. 16. júní 1959.
          Börn þeirra:
                a) Daníel,
                b) Rut,
                c) Sandra.
         
    eaea  Daníel Baldursson,
          f. 19. ágúst 1981.
         
    eaeb  Rut Baldursdóttir,
          f. 31. júlí 1986.
         
    eaec  Sandra Baldursdóttir,
          f. 22. jan. 1988.
         
    eaf   Árni Baldursson,
          f. 9. ágúst 1960.
          - K. (óg.)
          Lilja Finnbogadóttir,
          f. 15. júní 1952.
          Börn þeirra:
                a) Elva,
                b) Finnbogi.
         
    eafa  Elva Árnadóttir,
          f. 5. júní 1985.
         
    eafb  Finnbogi Árnason,
          f. 14. des. 1988.
         
    eag   Dagbjört Baldursdóttir,
          f. 11. sept. 1965.
          - M. (óg.)
          Gísli Ósvaldur Valdimarsson,
          f. 12. des. 1961,
          Verkfræðingur.
          Börn þeirra:
                a) Lára Guðbjörg,
                b) Árný Anna.
         
    eaga  Lára Guðbjörg Gísladóttir,
          f. 24. júní 1996.
         
    eagb  Árný Anna Gísladóttir,
          f. 23. des. 1998.
         
    eb    Unnur Árnadóttir,
          f. 18. júní 1927 í Hafnarfirði,
          Húsfreyja í Reykjavík.
          - M.  17. júlí 1948,
          Sigurjón Guðnason,
          f. 6. nóv. 1917 í Haga í Gnúpverjahreppi,
          Málmsteypumaður í Reykjavík.
          Börn þeirra:
                a) Árni,
                b) Snorri,
                c) Hörður,
                d) Anna Lísa,
                e) Sveinbarn.
         
    eba   Árni Sigurjónsson,
          f. 18. apríl 1947.
          - K.  11. júní 1966,
          Ragnhildur Gísladóttir,
          f. 28. júlí 1947,
          Húsfreyja í Reykjavík.
          Börn þeirra:
                a) Guðmundur,
                b) Unnur,
                c) Sigurjón.
         
    ebaa  Guðmundur Árnason,
          f. 10. apríl 1967.
          - K. (óg.)
          Jit Khorchai,
          f. 15. jan. 1964 í Thailandi.
          Barn þeirra:
                a) Ragnhildur.
         
    ebaaa Ragnhildur Guðmundsdóttir,
          f. 26. jan. 1995 í Reykjavík.
         
    ebab  Unnur Árnadóttir,
          f. 25. ágúst 1971.
          - Barnsfaðir
          Steingrímur H. Steingrímsson,
          f. 13. des. 1968.
          Barn þeirra:
                a) Ragnhildur Dröfn.
          - M. (óg.)
          Abderra Him Sraidi,
          f. 11. jan. 1967 í Marokkó,
          Iðnverkamaður í Reykjavík.
          Börn þeirra:
                b) Khadija Ósk,
                c) Sara Kristín.
         
    ebaba Ragnhildur Dröfn Steingrímsdóttir,
          f. 13. des. 1991 í Reykjavík.
         
    ebabb Khadija Ósk Sraidi,
          f. 20. júní 1997 í Gautaborg í Svíþjóð.
         
    ebabc Sara Kristín Sraidi,
          f. 6. júní 1998 í Reykjavík.
         
    ebac  Sigurjón Árnason,
          f. 16. júní 1976,
          Nemi í Reykjavík.
         
    ebb   Snorri Sigurjónsson,
          f. 3. sept. 1949 í Reykjavík,
          Lögreglufulltrúi í Reykjavík.
          - K. (óg.)
          Ingibjörg Guðmundsdóttir,
          f. 3. júlí 1950 í Reykjavík,
          Þjóðfélagsfræðingur.
         
    ebc   Hörður Sigurjónsson,
          f. 14. ágúst 1956 í Reykjavík,
          Rannsóknarlögreglumaður og mótasmiður í Reykjavík.
          - K.  15. sept. 1981,
          Sigríður Ása Einarsdóttir,
          f. 15. sept. 1951 í Auðsholti í Biskupstungum,
          Kennari í Reykjavík.
          Börn þeirra:
                a) Davíð Ernir,
                b) Snorri.
         
    ebca  Davíð Ernir Harðarson,
          f. 2. júní 1982 á Selfossi.
         
    ebcb  Snorri Harðarson,
          f. 25. maí 1986 á Selfossi.
         
    ebd   Anna Lísa Sigurjónsdóttir,
          f. 30. mars 1958 í Reykjavík,
          Skrifstofustjóri í Reykjavík.
          - M.  26. mars 1982,
          Sigurður Þengill Þórðarsson,
          f. 6. ágúst 1956 í Reykjavík,
          Bankastarfsmaður í Reykjavík.
          Börn þeirra:
                a) Þórður Björn,
                b) Sveinlaug.
         
    ebda  Þórður Björn Sigurðsson,
          f. 29. des. 1976 í Reykjavík.
         
    ebdb  Sveinlaug Sigurðardóttir,
          f. 6. jan. 1982 í Reykjavík.
         
    ebe   Sveinbarn Sigurjónsson,
          f. 21. júlí 1959 í Reykjavík,
          d. 24. júlí 1959.
         
    ec    Anna Árnadóttir,
          f. 22. okt. 1928,
          Býr í Florida í USA.
          - M.  (skilin),
          Edward Carl Lavoque,
          f. 3. febr. 1922.
          Börn þeirra:
                a) Baldur Bragi,
                b) Þorsteinn.
          - M.
          Rocco Matthew Battista Jr.,
    eca   Baldur Bragi Lavoque,
          f. 17. júlí 1947.
          ~
          Kika Kovilikja Lavoque,
    ecb   Þorsteinn Lavoque,
          f. 11. des. 1954,
          Býr í USA.
          - K.  (skilin),
          Guðrún Elva Þórðardóttir,
          f. 2. júlí 1956.
          Börn þeirra:
                a) Ingvi Örn,
                b) Silvía Heiður.
         
    ecba  Ingvi Örn Þorsteinsson,
          f. 1. ágúst 1976 í Reykjavík,
          Hársnyrtir í Reykjavík.
          - K. (óg.)
          Sigríður Rún Tryggvadóttir,
          f. 30. jan. 1975.
          Barn þeirra:
                a) Ísold Gná.
         
    ecbaa Ísold Gná Ingvadóttir,
          f. 3. apríl 1998 í Reykjavík.
         
    ecbb  Silvía Heiður Þorsteinsdóttir,
          f. 8. ágúst 1978 í Reykjavík.
         
    ed    Margrét Árnadóttir,
          f. 25. febr. 1932.
          - M.
          Sigurður K. S. Þórðarson,
          f. 21. ágúst 1918,
          d. 9. mars 1977.
          Börn þeirra:
                a) Þórður,
                b) Alda Hafdís,
                c) Edward Karl.
         
    eda   Þórður Sigurðsson,
          f. 25. apríl 1949.
          - K.
          Ingunn B. Magnúsdóttir,
          f. 4. júlí 1950.
          Börn þeirra:
                a) Sigurður,
                b) Margrét Gígja.
         
    edaa  Sigurður Þórðarson,
          f. 5. júní 1971.
         
    edab  Margrét Gígja Þórðardóttir,
          f. 26. des. 1974.
         
    edb   Alda Hafdís Sigurðardóttir,
          f. 3. apríl 1955.
          - M.
          Ísleifur Þorbjörnsson,
          f. 9. sept. 1951.
          Börn þeirra:
                a) Sveinlaug,
                b) Hrefna Dröfn.
         
    edba  Sveinlaug Ísleifsdóttir,
          f. 4. okt. 1978.
         
    edbb  Hrefna Dröfn Ísleifsdóttir,
          f. 25. apríl 1987.
         
    edc   Edward Karl Sigurðsson,
          f. 6. sept. 1958.
          - Barnsmóðir
          Gróa Þórdís Þórðardóttir,
          f. 25. sept. 1961.
          Barn þeirra:
                a) Fannar Scheving.
          - K. (óg.) (slitu samvistir),
          Brynhildur Baldursdóttir,
          f. 28. sept. 1958.
          Barn þeirra:
                b) Baldur Scheving.
         
    edca  Fannar Scheving Edwardsson,
          f. 12. apríl 1989.
         
    edcb  Baldur Scheving Edwardsson,
          f. 6. ágúst 1978.
         
    f     Jóna Sigurjónsdóttir,
          f. 16. jan. 1898,
          d. 24. okt. 1937,
          Giftist ekki og var barnlaus.
         
    g     Helga Sigurjónsdóttir,
          f. 11. febr. 1899,
          d. 8. des. 1903.
         
    h     Valdimar Sigurjónsson,
          f. 9. ágúst 1900 í Hreiðri í Holtum.,
          d. 31. júlí 1986 á Selfossi.,
          Fæddur í Hreiðri í Holtum, bjó þar til 1962, flutti þá til Hafnarfjarðar.
          - K.
          Guðrún Margrét Albertsdóttir,
          f. 4. des. 1902 á Neðstabæ í Norðurárdal í A-Húnavatnssýslu.,
          d. 29. apríl 1970,
          Kom sem kaupakona að Hreiðri og ílengdist þar.
          For.: Gottskálk Albert Björnsson og k.h. Hólmfríður Margrét Guðjónsdóttir.
          Börn þeirra:
                a) Sigurjón Margeir,
                b) Albert Hólmsteinn,
                c) Laufey Sveinfríður,
                d) Jóna Heiðbjört,
                e) Valgerður.
         
    ha    Sigurjón Margeir Valdimarsson,
          f. 22. júlí 1937 í Hreiðri í Holtum.,
          Býr að Glitstöðum í Norðurárdal í Borgarfirði.
          - K.
          Katrín Auður Eríksdóttir,
          f. 16. júní 1938,
Frá Glitstöðum í Norðurárdal, Borg. Foreldrar hennar eru Eiríkur Þorsteinsson bóndi Glitstöðum og Katrín Jónsdóttir húsfreyja.
          Börn þeirra:
                a) Guðrún,
                b) Katrín,
                c) Valdimar.
         
    haa   Guðrún Sigurjónsdóttir,
          f. 14. nóv. 1966,
          Býr á Glitstöðum í Norðurárdal í Borgarfirði.
          - M.
          Eiður Ólason,
          f. 25. febr. 1963 frá Klettstíu í Norðurárdal.
          Börn þeirra:
                a) Jóhann Óli,
                b) Auður.
         
    haaa  Jóhann Óli Eiðsson,
          f. 6. júlí 1993.
         
    haab  Auður Eiðsdóttir,
          f. 15. des. 1994.
         
    hab   Katrín Sigurjónsdóttir,
          f. 7. febr. 1968,
          Býr á Dalvík.
          - M.
          Haukur Snorrason,
          f. 12. apríl 1958,
          Frá Árskógsströnd.
          Börn þeirra:
                a) Íris,
                b) Snorri Eldjárn.
         
    haba  Íris Hauksdóttir,
          f. 1. maí 1987.
         
    habb  Snorri Eldjárn Hauksson,
          f. 5. febr. 1991.
         
    hac   Valdimar Sigurjónsson,
          f. 13. okt. 1972.
          - Barnsmóðir
          Sigrún Kristinsdóttir,
          f. 22. ágúst 1972.
          Barn þeirra:
                a) Sigurjón Daði.
         
    haca  Sigurjón Daði Valdimarsson,
          f. 24. júní 1994.
         
    hb    Albert Hólmsteinn Norðdal Valdimarsson,
          f. 15. okt. 1938 í Hreiðri í Holtum.,
          Menntaður veðurfræðingur. Kennir við Flensborgarskóla í Hafnarfirði og býr í Hafnarfirði..
          - K.
          Ingibjörg Sigmundsdóttir,
          f. 23. mars 1942,
Frá Hraungerði í Flóa. Foreldrar hennar eru Sigmundur Ámundason bóndi Hraungerði og Guðrún Guðmundsdóttir.
          Barn þeirra:
                a) Óskar Bergmann.
         
    hba   Óskar Bergmann Traustason,
          f. 14. okt. 1974,
          Fóstursonur Alberts og Ingibjargar.
         
    hc    Laufey Sveinfríður Valdimarsdóttir,
          f. 26. jan. 1940 í Hreiðri í Holtum, Rang.,
          Húsmóðir í Hveragerði.
          - M.  9. mars 1963,
          Hafsteinn Kristinsson,
          f. 11. ágúst 1933 á Selfossi.,
          d. 18. apríl 1993 .,
Frá Selfossi. Mjólkurverkfræðingur og stofnandi Kjöríss í Hveragerði.
          For.: Hafliði Kristinn Vigfússon og k.h. Aldís Guðmundsdóttir.
          Börn þeirra:
                a) Óskírt,
                b) Aldís,
                c) Valdimar,
                d) Guðrún,
                e) Sigurbjörg.
         
    hca   Óskírt Sveinbarn,
          f. 10. okt. 1963,
          d. 10. okt. 1963.
         
    hcb   Aldís Hafsteinsdóttir,
          f. 21. des. 1964 í Reykjavík.,
          Kerfisfræðingur. Starfar í Kjörís.
          - M.  20. sept. 1997,
          Lárus Ingi Friðfinnsson,
          f. 30. maí 1962,
Lærður matreiðslumaður og starfar í Kjörís. Foreldrar hans eru Ásdís Kristjánsdóttir fædd að Stöng í Mývatnssv. og Friðfinnur Magnússon frá Ábæ í Skagafirði.
          Börn þeirra:
                a) Laufey Sif,
                b) Bjarni Rúnar,
                c) Albert Ingi.
         
    hcba  Laufey Sif Lárusdóttir,
          f. 28. okt. 1986 í Reykjavík.
         
    hcbb  Bjarni Rúnar Lárusson,
          f. 8. apríl 1990 á Selfossi.
         
    hcbc  Albert Ingi Lárusson,
          f. 31. maí 1996 á Selfossi.
         
    hcc   Valdimar Hafsteinsson,
          f. 9. febr. 1966 í Reykjavík.,
          Iðnaðartæknifræðingur og framkvæmdastjóri Kjörís í Hveragerði.
          - K.  16. júní 1990,
          Sigrún Kristjánsdóttir,
          f. 13. mars 1968 á Akureyri.,
          Hjúkrunarfræðingur. Starfar á heilsugæslustöð Selfoss.
          For.: Kristján Ármannsson og k.h. Guðbjörg Vignisdóttir, bæði frá Akureyri.
          Börn þeirra:
                a) Hafsteinn,
                b) Kristján,
                c) Guðbjörg.
         
    hcca  Hafsteinn Valdimarsson,
          f. 15. febr. 1989 í Reykjavík.
         
    hccb  Kristján Valdimarsson,
          f. 15. febr. 1989 í Reykjavík.
         
    hccc  Guðbjörg Valdimarsdóttir,
          f. 21. des. 1996 á Selfossi.
         
    hcd   Guðrún Hafsteinsdóttir,
          f. 9. febr. 1970,
          Húsmóðir í Hamborg í þýskalandi.
          - M.  3. apríl 1993,
          Davíð Jóhann Davíðsson,
          f. 30. júní 1968,
Iðnrekstrarfræðingur og starfar hjá Íslenskum sjávarafurðum í Hamborg. Foreldrar Davíð Garðarsson (frá Haugi) og Árný Anna Guðmundsdóttir frá Akranesi.
          Börn þeirra:
                a) Hafsteinn,
                b) Dagný Lísa.
         
    hcda  Hafsteinn Davíðsson,
          f. 26. maí 1994 á Selfossi.
         
    hcdb  Dagný Lísa Davíðsdóttir,
          f. 2. jan. 1997 í Reykjavík.
         
    hce   Sigurbjörg Hafsteinsdóttir,
          f. 18. júlí 1975 í Reykjavík.,
          Nemi við Kennaraháskóla Íslands.
         
    hd    Jóna Heiðbjört Valdimarsdóttir,
          f. 11. okt. 1943 í Hreiðri í Holtum.,
          Býr í Raftholti í Holtum.
          - M.
          Hjalti Sigurjónsson,
          f. 29. apríl 1931,
Frá Raftholti í Holtum og býr þar.  Lærður smiður. Foreldrar hans eru Sigurjón Sigurðsson bóndi Raftholti og Ágústa Ólafsdóttir húsfreyja.
          Börn þeirra:
                a) Ágústa Kristín,
                b) Sigurjón,
                c) Guðrún Margrét,
                d) Valdimar.
         
    hda   Ágústa Kristín Hjaltadóttir,
          f. 6. jan. 1967,
          Býr á Rauðalæk.
          - M.
          Sigurður Björnsson,
          f. 28. júlí 1957,
          Söðlasmiður á Rauðalæk í Holtum.
          Barn þeirra:
                a) Hjalti.
         
    hdaa  Hjalti Sigurðsson,
          f. 26. maí 1994 á Selfossi.
         
    hdb   Sigurjón Hjaltason,
          f. 29. okt. 1968,
          Búfræðingur og býr í Raftholti.
          - K.
          Guðríður Júlíusdóttir,
          f. 13. mars 1965,
          Söngkona.
          Barn þeirra:
                a) Helga Sunna.
         
    hdba  Helga Sunna Sigurjónsdóttir,
          f. 27. júní 1996 .
         
    hdc   Guðrún Margrét Hjaltadóttir,
          f. 3. apríl 1975,
          Stúdent frá F.Su.
         
    hdd   Valdimar Hjaltason,
          f. 13. maí 1977,
          Bifreiðasmiður og starfar á Selfossi.
         
    he    Valgerður Valdimarsdóttir,
          f. 24. mars 1946 í Hreiðri í Holtum.,
          Býr á Egilsstöðum.
          - M.
          Einar Orri Hrafnkelsson,
          f. 2. mars 1939,
          Frá Hallgeirsstöðum í Jökulsárhhlíð. Framkvæmdastjóri Trésmiðju Fljótsdalshéraðs.
          For.: Hrafnkell Elíasson og Lára Stefánsdóttir.
          Börn þeirra:
                a) Árdís Dögg,
                b) Berglind,
                c) Sóley,
                d) Þröstur,
                e) Fjóla.
         
    hea   Árdís Dögg Orradóttir,
          f. 1. jan. 1968,
          Kennari.
         
    heb   Berglind Orradóttir,
          f. 23. jan. 1970,
          Líffræðingur.
          - M. (óg.)
          Jóhann Þórsson,
          f. 17. okt. 1965,
Líffræðingur. Foreldrar hans eru Þór Magnússon, þjóðminjavörður og María Heiðdal, hjúkrunarforstjóri.
         
    hec   Sóley Orradóttir,
          f. 6. maí 1975.
          - M. (óg.)
          Pétur Wilhelm Jónasson,
          f. 17. sept. 1972,
Tækjamaður hjá Eimskip. Frá Eskifirði.  Foreldrar eru Jónas Margeir Wilhelmsson, rannsóknarlögreglumaður á Eskifirði og Jóhanna María Káradóttir, leiðbeinandi á leikskóla.
         
    hed   Þröstur Orrason,
          f. 19. mars 1977.
         
    hee   Fjóla Orradóttir,
          f. 3. nóv. 1978.
          - M. (óg.)
          Lárus Viðar Benjamínsson,
          f. 27. sept. 1966,
Frá Rangá í Hróarstungu. Býr í Fellabæ. Foreldrar hans eru Benjamín Hallsson og Hólmfríður Björnsdóttir.
         
    i     Kristinn Sigurjónsson,
          f. 26. mars 1902 í Hreiðri,
          d. 30. júní 1987,
          Bjó á Brautarhól í Biskupstungum.
          - K.
          Kristrún Sæmundsdóttir,
          f. 16. febr. 1907.
          Börn þeirra:
                a) Sigríður Guðbjörg,
                b) Sigurjón,
                c) Arnleif Margrét,
                d) Hrefna,
                e) Jón Sæmundur,
                f) Bjarni.
         
    ia    Sigríður Guðbjörg Kristinsdóttir,
          f. 23. nóv. 1932 að Brautarhóli, Biskupstungum,
          d. 21. júní 1989.
          - M.  20. des. 1958,
          Alfreð Rasmus Jónsson,
          f. 24. ágúst 1933 í Reykjavík.
          For.: Jón Jónsson og Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir.
          Börn þeirra:
                a) Arnleif,
                b) Aðalheiður.
         
    iaa   Arnleif Alfreðsdóttir,
          f. 29. júní 1956.
          - M.  5. des. 1986,
          Jón Þór Ásgrímsson,
          f. 2. maí 1957 í Reykjavík,
          Foreldrar eru Ásgrímur G. Egilsson og Jónheiður Guðjónsdóttir.
          Barn þeirra:
                a) Alfreð.
         
    iaaa  Alfreð Jónsson,
          f. 29. júní 1982.
         
    iab   Aðalheiður Alfreðsdóttir,
          f. 4. okt. 1958 í Reykjavík.
          - M.
          Halldór Borgþórsson,
          f. 10. febr. 1957 í Reykjavík,
Foreldrar eru Borgþór Þórhallsson fæddur að Breiðavaði Eiðaþingá og Sveinbjörg Eyþórsdóttir.
          Börn þeirra:
                a) Sigríður,
                b) Ásta Björg.
         
    iaba  Sigríður Halldórsdóttir,
          f. 13. ágúst 1979 í Reykjavík.
         
    iabb  Ásta Björg Halldórsdóttir,
          f. 10. febr. 1989 í Reykjavík.
         
    ib    Sigurjón Kristinsson,
          f. 8. sept. 1934,
          Fyrrum bóndi í Vegatungu, Bisk. Býr nú í Reykholti, Bisk.
          - K.  (skilin),
          Þuríður Sigurðardóttir,
          f. 17. maí 1935.
          Börn þeirra:
                a) Sigríður Björg,
                b) Kristrún,
                c) María,
                d) Friðrik.
         
    iba   Sigríður Björg Sigurjónsdóttir,
          f. 17. júlí 1955.
          -M
          Páll Hjaltason,
          f. 16. febr. 1950.
          Börn þeirra:
                a) Sæþór,
                b) Hjalti.
         
    ibaa  Sæþór Pálsson,
          f. 9. nóv. 1974.
         
    ibab  Hjalti Pálsson,
          f. 2. ágúst 1978.
         
    ibb   Kristrún Sigurjónsdóttir,
          f. 13. apríl 1958.
         
    ibc   María Sigurjónsdóttir,
          f. 20. des. 1959.
         
    ibd   Friðrik Sigurjónsson,
          f. 22. nóv. 1961.
          -K
          Agla Snorradóttir,
          f. 2. febr. 1959.
Barn þeirra:
       a) Freydís Halla.
         
    ibda  Freydís Halla Friðriksdóttir,
          f. 2. okt. 1993.
    
    ic    Arnleif Margrét Kristinsdóttir,
          f. 8. sept. 1940 að Brautarhóli í Biskupstungum,
          Húsmóðir og handverkskona í Ölvesholti 2 í Hraungerðishreppi.
          - M.
          Kjartan Runólfsson,
          f. 7. mars 1937 í Ölvesholti,
          Bóndi og búfræðingur og býr í Ölvesholti 2 í Hraungerðishrepp.
          For.: Runólfur Guðmundsson og k.h. Guðrún Ögmundsdóttir.
          Barn þeirra:
                a) Halla.
          - M. (óg.) (slitu samvistir),
          Sigurður Stefánsson,
          f. 20. júlí 1939 í Hafnarfirði,
          Bifreiðastjóri og býr á Rauðalæk í Rangárvallasýslu.
          For.: Stefán Stefánsson og k.h. Þórunn Ívarsdóttir.
          Barn þeirra:
                b) Berglind.
          - M.  14. nóv. 1964,  (skilin),
          Gunnlaugur Jónsson,
          f. 9. jan. 1943 í Reykjavík,
          Pípulagningameistari. Vinnur sem verkstjóri á Djúpavogi.
          For.: Jón Elías Helgason og Margrét Jóhannesdóttir.
          Börn þeirra:
                c) Jónína Hulda,
                d) Jón Elías.
         
    ica   Halla Kjartansdóttir,
          f. 27. júlí 1978.
         
    icb   Berglind Sigurðardóttir,
          f. 1. jan. 1962 í Reykjavík.
          - Barnsfaðir
          Sigurður Stefán Foldar Ómarsson,
          f. 15. jan. 1962 í Reykjavík,
          Bakari.
          Barn þeirra:
                a) Bjarni.
          - M.  30. apríl 1983,  (skilin),
          Jóhann B. Guðmundsson,
          f. 24. nóv. 1960 á Selfossi,
          Tamningamaður.
          Börn þeirra:
                b) Ævar Ingvi,
                c) Arnbjörg.
         
    icba  Bjarni Sigurðsson,
          f. 26. des. 1978 í Reykjavík.
         
    icbb  Ævar Ingvi Jóhannsson,
          f. 25. júlí 1983 á Selfossi.
         
    icbc  Arnbjörg Jóhannsdóttir,
          f. 26. ágúst 1985 á Selfossi.
         
    icc   Jónína Hulda Gunnlaugsdóttir,
          f. 7. apríl 1965 í Reykjavík,
          Húsmóðir á Selfossi.
          - M. (óg.) (slitu samvistir),
          Friðrik Þórarinsson,
          f. 9. apríl 1960 í Reykjavík,
          Búfræðingur og vinnur hjá Skógrækt Ríkisins.
          Börn þeirra:
                a) Rut Margrét,
                b) Arnleif Margrét,
                c) Kristrún Dagmar.
          - M. (óg.)
          Steinn Þórarinsson,
          f. 12. mars 1968 á Selfossi,
          Vélamaður og verktaki.
          Börn þeirra:
                d) Gunnlaugur Steinn,
                e) Páll Árni.
         
    icca  Rut Margrét Friðriksdóttir,
          f. 10. júlí 1984.
         
    iccb  Arnleif Margrét Friðriksdóttir,
          f. 25. júní 1989.
         
    iccc  Kristrún Dagmar Friðriksdóttir,
          f. 18. jan. 1992 á Selfossi.
         
    iccd  Gunnlaugur Steinn Steinsson,
          f. 14. ágúst 1997 á Selfossi.
         
    icce  Páll Árni Steinsson,
          f. 15. des. 1998 á Selfossi.
         
    icd   Jón Elías Gunnlaugsson,
          f. 20. sept. 1971 í Reykjavík,
          Vaktmaður og stýrimaður.
          - K. (óg.)
          Þórhildur Rúnarsdóttir,
          f. 11. des. 1973 í Reykjavík,
          Nemi í HÍ.
         
    id    Hrefna Kristinsdóttir,
          f. 13. febr. 1942 að Brautarhóli Bisk.,
          Býr á Selfossi.
          - M.  27. maí 1965,
          Eiríkur Þór Sigurjónsson,
          f. 2. mars 1942 í Reykjavík.
          For.: Sigurjón Kristinn Jóhannesson og Vilborg Eiríksdóttir.
          Börn þeirra:
                a) Vilborg,
                b) Kristinn.
         
    ida   Vilborg Eiríksdóttir,
          f. 13. febr. 1965 í Reykjavík.
          - M.  (skilin),
          Robert Paul Elvy,
          f. 9. sept. 1965 í Kanada.
          Barn þeirra:
                a) Eiríkur Raphael.
          - M.  30. maí 1998,
          Björgvin Örn Eggertsson,
          f. 7. ágúst 1966 í Reykjavík,
          Foreldrar hans eru Eggert Ólafsson Guðmundsson og Heiðrún Sesselja Magnúsdóttir.
          Börn þeirra:
                b) Eggert Elí,
                c) Rúnar Ísak.
         
    idaa  Eiríkur Raphael Elvy Robertsson,
          f. 11. apríl 1989 í Kanada.
         
    idab  Eggert Elí Björgvinsson,
          f. 12. des. 1995 á Selfossi.
         
    idac  Rúnar Ísak Björgvinsson,
          f. 7. febr. 1999 í Reykjavík.
         
    idb   Kristinn Eiríksson,
          f. 30. júní 1967 á Selfossi.
          - K. (óg.) (slitu samvistir),
          Snæfríður Hlín Svavarsdóttir,
          f. 26. júlí 1966 á Höfn í Hornafirði,
Foreldrar hennar eru Svavar Vigfússon fæddur í Vopnafirði og Guðrún Hálfdánardóttir fædd á Fagurhólsmýri í Öræfum.
          Barn þeirra:
                a) Hrefna Rún.
          - K. (óg.)
          Helga Edwald,
          f. 7. mars 1961 í Reykjavík,
          Foreldrar eru Jón Ormar Edwald og Ágústa Úlfarsdóttir.
          Barn þeirra:
                b) Viktoría.
         
    idba  Hrefna Rún Kristinsdóttir,
          f. 21. maí 1990.
         
    idbb  Viktoría Edwald Kristinsdóttir,
          f. 16. júlí 1994 í Reykjavík.
         
    ie    Jón Sæmundur Kristinsson,
          f. 13. nóv. 1945,
          Býr á sambýli við Árveg á Selfossi.
         
    if    Bjarni Kristinsson,
          f. 19. júlí 1950,
          Býr á Brautarhóli í Biskupstungum og starfrækir verslun og garðyrkjubú.
          - K.
          Oddný Kristín Jósefsdóttir,
          f. 7. sept. 1954.
          For.: Jósef Guðjónsson og Margrét Grímhildur Ólafsdóttir.
          Börn þeirra:
                a) Kristinn,
                b) Grímur,
                c) Rúnar,
                d) Oddur Bjarni,
                e) Kristín Karólína.
         
    ifa   Kristinn Bjarnason,
          f. 14. des. 1977.
         
  ifb   Grímur Bjarnason,
          f. 10. ágúst 1979.
         
    ifc   Rúnar Bjarnason,
          f. 10. ágúst 1983.
         
    ifd   Oddur Bjarni Bjarnason,
          f. 29. júní 1990.
         
    ife   Kristín Karólína Bjarnadóttir,
          f. 28. jan. 1993.
         
    j     Guðmundur Sigurjónsson,
          f. 21. apríl 1903,
          d. 3. maí 1971,
          Smiður. Bjó í Hafnarfirði.
         
    k     Margrét Sigurjónsdóttir,
          f. 1. júlí 1904,
          d. 5. júlí 1976,
          Lærði kjólasaum, flutti ung til Kaupmannahafnar og dó þar.
         
    l     Guðrún Sigurjónsdóttir,
          f. 20. ágúst 1905,
          Býr á Ægissíðu í Reykjavík.
          - M.
          Gestur K. Jónsson,
          f. 11. des. 1906 í Þorgeirsstaðahlíð, Miðdalshrepp í Dalasýslu.
          Börn þeirra:
                a) Sigurjón Hreiðar,
                b) Trausti Hafsteinn,
                c) Almar,
                d) Baldvin,
                e) Guðmundur Rúnar,
                f) Gunnar,
                g) Kristinn.
         
    la    Sigurjón Hreiðar Gestsson,
          f. 28. jan. 1930.
          - K.
          Inga Guðrún Gunnlaugsdóttir,
          f. 7. nóv. 1930.
          Börn þeirra:
                a) Sigríður,
                b) Gunnlaugur,
                c) Rúnar.
         
    laa   Sigríður Sigurjónsdóttir,
          f. 27. sept. 1960,
          Tannlæknaprófessor við Háskóla Íslands.
          - M.  13. júní 1986,
          Eiríkur Steingrímsson,
          f. 19. júlí 1960.
          For.: Steingrímur Þórðarson og Halla Eiríksdóttir.
          Barn þeirra:
                a) Inga Guðrún.
         
    laaa  Inga Guðrún Eiríksdóttir,
          f. 14. okt. 1997.
         
    lab   Gunnlaugur Sigurjónsson,
          f. 19. nóv. 1966.
          - K.
          Þórdís Arnardóttir,
          f. 24. mars 1965.
          For.: Örn Ingólfsson og Gerður Baldursdóttir.
          Barn þeirra:
                a) Arney Eva.
         
    laba  Arney Eva Gunnlaugsdóttir,
          f. 22. sept. 1992.
         
    lac   Rúnar Sigurjónsson,
          f. 6. apríl 1971.
         
    lb    Trausti Hafsteinn Gestsson,
          f. 28. okt. 1931,
          d. 11. des. 1995.
         
    lc    Almar Gestsson,
          f. 29. okt. 1932.
          - K.
          Elín Jónsdóttir,
          f. 24. júlí 1937.
         
    ld    Baldvin Gestsson,
          f. 16. ágúst 1934 í Reykjavík.
          - K.
          Lotte Sofie Gestsson,
          f. 1. maí 1936 í Þýskalandi,
          Fulltrúi.
          Börn þeirra:
                a) Rúna,
                b) Karl,
                c) Dagný.
         
    lda   Rúna Baldvinsdóttir,
          f. 19. okt. 1960 í Þýskalandi.
          - M. (óg.)
          Jóhann Þór Jóhannsson,
          f. 15. mars 1954 á Akranesi,
          Matreiðslumaður.
         
    ldb   Karl Baldvinsson,
          f. 15. sept. 1966 í Reykjavík,
          Trésmiður.
          - M. (óg.) (slitu samvistir),
          Hólmfríður Karlsdóttir,
          f. 6. des. 1966.
          Barn þeirra:
                a) Stefán Hlynur.
          - M. (óg.)
          Lára Helga Sveinsdóttir,
          f. 1. febr. 1953 á Ísafirði.
         
    ldba  Stefán Hlynur Karlsson,
          f. 31. mars 1992 í Reykjavík.
         
    ldc   Dagný Baldvinsdóttir,
          f. 21. mars 1968 í Reykjavík,
          Hjúkrunarfræðingur.
          - M. (óg.)
          Benedikt Sigurðsson,
          f. 5. maí 1964 í Reykjavík,
          Fréttamaður.
          Börn þeirra:
                a) Áslaug,
                b) Baldvin.
         
    ldca  Áslaug Benediktsdóttir,
          f. 5. apríl 1992 í Reykjavík.
         
    ldcb  Baldvin Benediktsson,
          f. 30. jan. 1996 í Reykjavík.
         
    le    Guðmundur Rúnar Gestsson,
          f. 28. febr. 1945.
          - K.
          Ásta Droplaug Björnsdóttir,
          f. 23. des. 1945.
          Börn þeirra:
                a) Gestur Rúnar,
                b) Helena,
                c) Gestur Rúnar.
         
    lea   Gestur Rúnar Guðmundsson,
          f. 22. júlí 1966,
          d. 5. mars 1978.
         
    leb   Helena Guðmundsdóttir,
          f. 30. sept. 1972.
         
    lec   Gestur Rúnar Guðmunsson,
          f. 29. júlí 1979.
         
    lf    Gunnar Gestsson,
          f. 13. apríl 1947,
          d. 8. maí 1970.
         
    lg    Kristinn Gestsson,
          f. 13. apríl 1947.
          - K.  (skilin),
          Fríða Britt Bergsdóttir,
          f. 14. febr. 1948.
          Börn þeirra:
                a) Bergur,
                b) Hjörleifur,
                c) Lilja Björk.
         
    lga   Bergur Kristinsson,
          f. 22. júlí 1967.
          - K. (óg.)
          Íris Inga Sigurðardóttir,
          f. 8. mars 1968.
          Börn þeirra:
                a) Aron,
                b) Sara.
         
    lgaa  Aron Bergsson,
          f. 3. maí 1985.
         
    lgab  Sara Bergsdóttir,
          f. 9. okt. 1991.
         
    lgb   Hjörleifur Kristinsson,
          f. 13. apríl 1969.
          - K. (óg.)
          Rakel Linda Kristinsdóttir,
          f. 29. júlí 1969.
          Börn þeirra:
                a) Sunna Dís,
                b) Eydís Lena.
         
    lgba  Sunna Dís Hjörleifsdóttir,
          f. 16. nóv. 1990.
         
    lgbb  Eydís Lena Hjörleifsdóttir,
          f. 13. maí 1995.
    lgc   Lilja Björk Kristinsdóttir,
          f. 4. nóv. 1976.
          - M. (óg.)
          Kristmann Ísleifsson,
          f. 1. mars 1973.
          Barn þeirra:
                a) Birta Sif.
         
    lgca  Birta Sif Kristmannsdóttir,
          f. 23. ágúst 1995.
Sunday, December 11, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Hæhæ Heiti Sunna Dís og rakst á þetta:) og fann mig hérna:) hehe
hee Fjóla Orradóttir,
f. 3. nóv. 1978.
- M. (óg.)
Lárus Viðar Benjamínsson,
f. 27. sept. 1966,
Frá Rangá í Hróarstungu. Býr í Fellabæ. Foreldrar hans eru Benjamín Hallsson og Hólmfríður Björnsdóttir.
Benjamín var Jónsson
googlaði mig og fann þetta gaman að skoða ættina. :)
geotorelxzp credit card debt help
credit card debt
Post a Comment